Sunday, October 29, 2006

Austurríki

Jámm

Ég er á leiðinni til Austurríkis í febrúar, ásamt Jandra og fjölskyldu og Arnari Freyr. Fyrst verður flogið til Salzburg, svo rúta til Lech, sem er lítill bær uppi í fjöllum með trilljón hótelum og risaskíðasvæði:D:D:D
Við verðum öll á 4 stjörnu hóteli í miðjum bænum, förum á bretti á hverjum degi, drekkum á hverjum degi, party party party:D:DD:D
Var að skoða myndir af Lech og af skíðasvæðinu. Þetta er endalaust gaman, brekkurnar eru risastórar!!!:D:D
 • tékkið lech.at
 • hér er hægt að sjá myndir af bænum og skíðasvæðinu og alls konar upplýsingar:D:D

  jæja, best að fara að bóna brettið og byrja að pakka:P

  1 Comments:

  Anonymous Gulrótarengillinn said...

  LIFI PLANTPOOOOOOOOOOOOOOOOOORRRRN!

  October 30, 2006 2:36 PM  

  Post a Comment

  << Home