Monday, June 19, 2006

Eitthvað bull

Jámm

Vá hvað leikurinn milli Bandaríkjanna og Ítalíu var asnalegur. Bæði liðin stóðu sig illa að mínu mati, þá sérstaklega Ítalía! Mér fannst eins og leikmenn Ítalíu hefðu gleymt hvernig maður spilar fótbolta, þó að nokkrir virðast hafa munað það. Kanar gátu aldrei náð boltanum af Ítölum þótt þeir væru 3 á móti 1. Hræðilegt. Dómarinn var ömurlegur og ósanngjarn. Sendi alla út af! línuverðirnir fæddust greinilega án augna og heila. Þetta eru svona álíka mikil hamför og seinni heimstyrjöldin.

En um aðra hluti. Tölvan mín ákvað að slökkva á sér í smá stund útaf "unknown error occurred in NVIDIA Graphics Driver, created by NVIDIA® Corporation"

 • Tékkið þetta, lagar allt!


 • Ég var að horfa á Domino, bounty hunter drasl. Eina góða í myndinni er Keira Knightley og að hún dansar lapdans og ríður spænska gaurnum. En núna er ég að hlakka til að byrja að horfa á Firefly sem er svona geim-drasl-þættir og svo á eftir þeim fylgir Serenity sem var nýlega í bíó.

  Svo var ég að pæla. Hvert er þessi heimur okkar að stefna? Þessi vestræni heimur. Er hann ekki yndislegur? eða hvað! Við eiginlega fáum allt sem við eigum frá löndum sem við höldum niðri. Afríka, Asía og Suður-Ameríka. Vestræni heimurinn lifir á því fólki sem þarna býr. Við tökum frá þeim allt sem þeir eiga og gefum ekkert í staðinn. Við tökum hráefnin þeirra og notum fyrir okkur sjálf.
  Við þykjumst vera svo góð þegar við verslum við fátækar þjóðir. Við nýtum okkur það að þetta eru fátækar þjóðir og greiðum lægra verð fyrir vöruna en mundi tíðkast hérna í Evrópu. Og það eru bara spilltar ríkisstjórnir, líklega settar saman af okkur eða eitthvað í þá áttina. Þeir taka við peningnum en hvert fer peningurinn? Já, náttúrlega í vopn frá okkur og hertækni svo að þeir geti farið í stríð við nágranna sína. Og ekki græða þeir skít á þessu, eða jú, þeir sem stjórna landinu fá að lifa lífinu á vestrænan hátt. Þeas plasma sjónvarp, tölvur, flottir bílar, sílikon, sundlaugar, dóp, macdonalds, cocacola...og margt fleira.
  Á meðan sitjum við heima í fötum made in ching chong chinaland, horfandi á sjónvarp búið til í svoleiðis löndum líka, og vorkennum okkur.

  Æji, já. Það þýðir varla að kvarta undan þessu. Ég fæ þessu ekkert breytt. Þetta er bara svona og verður alltaf þannig, og hefur alltaf verið. Ég var bara heppinn að fæðast hérna en ekki hinu meginn. Ætli við eigum það skilið?

  Hvað haldið þið?

  3 Comments:

  Blogger Þórir said...

  Life's a bitch, eins og þeir segja. Það er bara einfaldlega ósangjarnt. Það er ekki hægt að búa til útópíur, það verða alltaf einhverjir grasasnar til staðar til að eyðileggja allt.

  June 28, 2006 10:33 AM  
  Anonymous Palborg said...

  veistu? vestræni heimurinn mun falla saman og deyja áður en að öll börnin sem gera fötin mín læra að lesa. Sem sagt , þetta hefur verið svona og mun vera svona.

  Mér þarf ekki að líka við það.

  June 29, 2006 12:34 PM  
  Anonymous Palborg said...

  Þú ert svo mikið karlmenni

  July 01, 2006 8:44 PM  

  Post a Comment

  << Home