Tuesday, September 26, 2006

Óréttlátt

Jámm

Ég er ekkert í sérstaklega góðu skapi núna. Einhver ill manneskja keyrði yfir Kisa og drap hann. Kisi var besti kisi í heiminum og sætastur og mjúkastur og bestur og fallegastur og skemmtilegastur.
Elskaði að leika við hann og klappa honum. Hann kom alltaf og kúraði ofan á mér.
Ég mun ávallt sakna hans óendanlega...

nokkur róleg lög:

Sakna þín Kisi...!

2 Comments:

Anonymous Villi said...

Bíddu, fyrir viku var ég að leika við litla krílið, ég sakna hans líka...

Ætti að minna alla á að innan um okkur lifa dýr sem hafa ekkert nema gott hjarta og hafa ekki það í sér að gera vont...

October 01, 2006 7:27 PM  
Anonymous Stebbz said...

Það er enginn skortur á illmennum í heiminum...
Þessvegna fann guð upp Semtex og sendi til okkar...
Auðvitað ætti þetta fólk að bryðja stóran klump af semtexi ef það hefur illu ollið.

:(

October 04, 2006 11:31 AM  

Post a Comment

<< Home