Thursday, August 24, 2006

Omg

Jámm

Það var skólasetning í dag og allur búfénaðurinn safnaðist saman við skólann og fór svo í kirkju. Ég fór ekki í kirkju. Held að sætið þar sem Bjöggi sat hafi brunnið.
Allavega, sjitt! bekkurinn minn er steiktur. Við erum bara 17 í bekk og bara 5 eða 6 stelpur. Maður sá greinilega hver nördinn í bekknum á eftir að vera, hann talaði oft á klingonsku og stærðfræði, og hann er svo nördalegur í útliti líka. Held að hann hafi verið sá eini sem talaði við kennarana, undarlegur.

o m g

Já, Bjöggi er byrjaður í MR. Hann er busi, eða busadýr því hann er með flær. Hann lamdi tvo gaura í dag fyrir það eina að horfa á hann. Einnig lamdi hann umsjónarkennara sinn fyrir að setja fyrir heimaverkefni.
Þegar ég labbaði inn í stofuna hans hafði allur bekkurinn þegar flutt öll borðin langt frá Bjögga til að vera ekki nálægt honum þegar hann tekur random-kýlinguna sína, og auðvitað tóbakshrækingar. Hann minnir mig soldið á svarthöfða, í þriðju myndinni, þegar hann er alltaf með hettu og augun skína af illsku.

Valborg, þú ætlar að lána mér stærðfræðibókina þína! Annars tek ég bangsana þína og gef bjögga.
Ég hef ekkert meira til að skrifa um held ég. ú, ég var að fá allt með Air loksins! geggjað.

4 Comments:

Anonymous Stebbi NISNAE! said...

omgmogmogmogmomgomgomgomgogmogmo
gmogmogmogmgomgomgomgomgmogomzxzzdssdv


-Stebbi

www.innihaldsriktcomment.cc

August 26, 2006 2:23 PM  
Anonymous Villi said...

Ertu Gay fyrir Bjögga eða? Nefndir hann þrisvar á nafn og nokkrum öðrum sinnum með öðrum orðum... ?

August 26, 2006 9:39 PM  
Blogger Helgibelgi said...

þú mátt alveg eiga hann villi ;)

August 27, 2006 9:21 AM  
Anonymous Valborg said...

Okey ef þú hefðir sko ef þú hefðir!

September 21, 2006 11:01 AM  

Post a Comment

<< Home