Wednesday, November 16, 2005

Bretti

Jámm

Ég fór á bretti um daginn í fyrsta sinn í vetur. Það var geðveikt en ég þarf samt að venjast nýja brettinu mínu.
Það er stærðfræðipróf á morgun sem ég mun alveg örugglega falla í. Ég hef verið að vinna síðustu daga og ekki getað lært mikið. Annars finnst mér stærðfræðin ekkert það ógeðslega ógeðisflókin eins og hún var. Ég er farinn að sjá betri hlið hennar núna.
Úff, ég vildi að jólaprófin væru byrjuð og ég væri vel lærður í öllu, sérstaklega stærðfræði og íslensku, og efnafræði, og líffræði líka. Svo kæmi jólafrí og þá mun ég hanga í tölvunni dag og nótt. Slefandi fyrir framan tölvuskjáinn, ekki borðandi neitt annað en gos og slím. Og ekki fara í sturtu fyrr en eftir áramót, og byrja að tala leet mál við pabba og reiðast geðveikt þegar hann skilur ekki. fkn noobinn!

Ég var að uppgötva nýja hljómsveit fyrir mér, Anathema. Mjög gott, það sem ég hef heyrt frá henni. Frekar róleg en þung lög. Kimono er líka í uppáhaldi hjá mér þessa dagana og þá sérstaklega lögin "Aftermath" og "Japanese Policeman"

"Japaneeeeeese policeman, living in Scandinaviaaa"

Vinna sukkar en maður fær penginga fyrir hana. Ég er ekki að vinna næstu helgi. jeij fyrir því!
Þá vil ég fara á bretti, að minnsta kosti einu sinni, og ekkert múður né múkk við því.

p.s. ég drap gunna! zomg!
OMG JUDEN.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

OMG JUDEN! AUSROTTEN! AAAAH

Oh, yEah

LAN í Jólafríinu :D

November 22, 2005 1:15 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú bloggar aaaaaalltof sjaldan :@

November 25, 2005 10:47 AM  
Blogger Helgibelgi said...

OMG! HEALFFS!! FFS NOOB! HEAL!!

Haltu kjafti...

OhYeeeeeahh!

November 27, 2005 9:26 AM  

Post a Comment

<< Home